mánudagur, júní 21, 2004

Hrakfarir

Ég er ekki fyrr farin að losna við marbletti hjólaslyssins en að Bernhard tekur sig til og þrykkir dansk-enskri orðabók í augað á mér! Hvað er málið?

Engin ummæli: