Fundinn!
Ég fékk Bernhard með mér í leitina og þar sem hann er nú skeptískur maður, var ekki sama hvað var valið. Við fundum einn mjög stabílann á góðu verði í Dragör - þekkt með réttnefni sem ðí end off ðe vörld, en OK. Einu atriðinu minna að hugsa um, og það er ánægjulegt.
Á sunnudaginn verður svo haldið upp á þrítugsafmæli mannsins, þar er að sjálfsögðu öllum velkomið að mæta sem vettlingi geta haldið - og sem eru í Kaupmannahöfn þann daginn.
föstudagur, júlí 23, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli