fimmtudagur, desember 18, 2003

Skilda vera jólahjól?

Meira að gera en áður en að ég hætti í vinnunni. Skil ekki hvernig ég get dregið sjálfa mig svona áfram á asnaeyrunum. Búin að vera á stanslausri ferð með Juliane vinkonu. Það er búið að vera gaman en erfitt. Ég skilaði henni svo til annarar vinkonu í kvöld. Ég er nefnilega að fara í jólaveislu vinnunnar.

Ég hlakka hrikalega til að komast heim.

Og í óspurðum fréttum: söngvadrengirnir voru falskir. Ramm.

Engin ummæli: