þriðjudagur, janúar 06, 2004

Heim í kotid

Leidinlegt med thennan kulda. Her er myrkrid ívid léttara en á Fróni en eina vandamálid virdist vera ad lifa kuldann af. Auk thess er madur andstuttur og heldur ad madur deyji á midri leid í skólann.
Ég fékk hardsperrur í alla vödva eftir fyrsta túrinn. Greynilegt ad ég hef ekki hreyft mig mikid sídustu mánudina.
Í skólanum er allt vid thad sama. Ótrúlega margir nýjir mættir en thó alltaf kunnugleg andlit á milli.
Janúar virdist byrja sérstaklega hægt, thad gengur ekkert né rekur hér á bæ. Nema ad ég er búin ad semja um thad vid prófessorinn ad fara í gegnum öll verkefni mín med honum thannig ad vid getum fundid út hvad mig "vantar uppá", thannig ad ég geti klárad sem fyrst.
Thannig ad: ég lifi kuldann af og allt er á uppleid.

Engin ummæli: