miðvikudagur, október 08, 2003

A thessari viku sem eg hef verid i­ Vi­narborg hefur mer tekist ad:

1. Hafna atvinnutilbodi hja risa arki­tektanna her i­ borg, sem ad sagdi mer ad reikna med ri­flegri aukavinnu a manadarkaupinu 300 Evrur! Geri adrir betur. Eg hef hins vegar thessa si­dustu daga ordid dalitid hraedd um ad eg hafi gert mistok. Ef einhver ykkar thekkir til kvikmyndaidnadarins tha jafnast thetta trix a vid ad neita ad leika a moti fylkisstjora Kaliforni­u i­ dyrri pornomynd.
Tjekkid a slorinu a: http://www.coop-himmelblau.at

2. Fara til Oslo i­ dirty weekend tour. Thad jafnast ekkert a vid Nordurlondin! Eg var i­ thvi­li­ku sjokki yfir launamismunum og ollum mogulegum mismunum (get varla truad thvi ad fylkisstjori Kaliforni­u og svo ekki se minnst a Bernhard MINN komi fra thessu landi), og var thvi­ mjog anaegd ad komast tilbaka i hryssingskuldann uppfra. Oslo er dyrindisborg :-D

3. Fara i atvinnuvidtal a manudag hja Silberpfeil sem borga tho 700 Evrur a manudi (jafnast ekki a vid Henning vin minn en er allavega byrjun!) Their sogdu mer ad hringja a manudaginn thvi­ their aetludu ad akveda sig a manudag, en af einhverjum orsokum fekk eg massa-mailinn theirra til allra sem their aetla EKKI ad rada. Hann var sendur u.th.b. tveimur klukkustundum eftir ad eg taladi vid manninn i sima thannig ad vid verdum ad vona ad e-mailinn minn hafi fyrir mistok verid sendur til ritarans. Hvad haldid thid?

4. Farid i Museumsquartier og sed austurriska listamenn sjotta aratugsins bada sig i­ kani­nublodi og vaxi. Medal annars var tharna video fra uppistandi i­ auditorium 1 i­ Haskolanum (arid 1965 u.th.b.) thar sem fjorir berir karlmenn stilltu ser upp a bord kennarans og drukku bjor a medan einn lagdist uppa thad og runkadi ser. Sa sjotti stod og flutti raedur sosjalismanum til hyllingar. Vid hlidina a vi­deoinu var svo urklippa ur bladi thar sem lagst var gegn sli­ku "schweinerei" og thar sem sagt var ad slikan skandal yrdi komid i­ veg fyrir i­ framtidinni, borgurum til mikils lettis (hofudpaurum uppataekisins var stungid i svartholid ad sjalfsogdu).

5. Farid i­ annad atvinnuvidtal i­ dag, hja mjog spennandi li­tilli skrifstofu sem er stadsett ekki langt fra Belvedere. Thessi um thad bil sex manna skrifstofa er svo litil ad their geta ekki bodid meiri laun en 400 Evrur (tho adeins meira en Himnatikin/ Himmelsau), hins vegar ma eg koma og fara eins og mer synist, allar helgar fri­ og engin naeturvinna a kaffitrippi. Hljomar vel, finnst mer, enda voru thau serstaklega indael i­ alla stadi. Tjekkid a Archiguards!

Annars hefur verid rigning i dag en samt fallegt vedur inn a milli (th.e.a.s. flottir litir a himninum). Hedan sem eg sit vid tolvuna sest til Gloriettunnar a Schonbrunn haedinni, eg thakka eiginlega gudi fyrir ad linditrenu fyrir utan var slatrad sama dag og eg flutti hingad inn. Utsynid er meirihattar.

Enn hef eg ekki sed tengdaforeldrana, en kemur liklega ad thvi­ fljotlega ef eg thekki thau rett. Eg aetladi eiginlega ad gabba Noru til ad bjoda mer a kaffihus, eg verd tha liklega ad maeta i nyja skotapilsinu, ranaskonum fra Bianco og SERSAUMADA frakkanum minum. Odruvi­si er ekki haegt ad lata sja sig med henni i baenum!

Eg hef mikid verid ad velta fyrir mer hvort eg eigi ad skrifa her a i­slensku, donsku eda ensku. Thad myndi oneitanlega opna nokkrar gaettir til vina minna ef eg skrifadi donsku, en thad er bara svo notalegt ad geta krotad nokkur ord a modurmalinu... Hins vegar litur ekki ut fyrir ad bloggid leyfi neina serislenska eda serausturriska stafi... Someone: hvad geri eg?!

Innilegar kvedjur til ykkar allra.
Pistli nr 1 lokid. (Jafnast a vid "punktur og basta" fraegs kennara i Varmalandsskola)

Engin ummæli: