laugardagur, nóvember 15, 2003

Við erum á leið til Íslands um jólin.
Spyrjið mig ekki hvernig þetta gerðist; ég ráfaði einfaldlega inn á síðu Flugleiða (hér sjáiði ekta product placement) og fannst miðarnir eitthvað svo billegir, þannig að ég keypti þá.
Þetta kallast víst "spontant shopping" á fagmáli.

Engin ummæli: